Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Ríkisstjórnin á réttri leið

Birtist í Morgunblaðinu 30. mars 2019

Eitt af því sem ég hef töluvert verið spurð um er hvernig samstarf ríkisstjórnarflokkanna gengur? Svarið er einfalt; samstarfið gengur vel. Þrátt fyrir ólíka flokka þá hafa Katrínu, Bjarna og Sigurði Inga tekist að leiða saman öflugan stjórnarmeirihluta sem náð hefur að afgreiða hvert stóra málið á fætur öðru.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Á réttri leið

Birtist í Morgunblaðinu 26. mars 2019

Á síðustu vikum höfum við í þingflokki Sjálfstæðisflokksins ferðast vítt og breitt um landið, haldið fundi og heimsótt fyrirtæki. Fundaherferðin fékk nafnið #áréttrileið. Við höfum verið að hitta fólk á heimavelli og ræða þau mál sem skiptir fólkið mestu.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Þungunarrof

Birtist á Kjarnanum 19. mars 2019

Loks­ins, loks­ins kom fram frum­varp um breyt­ingu á úreltum lög­um, lög sem í dag heita lög um ráð­gjöf og fræðslu varð­andi kyn­líf og barn­eignir og um fóst­ur­eyð­ingar og ófrjó­sem­is­að­gerð­ir, lög frá árinu 1975 sem eins og nafnið gefur til kynna blandar saman alls­konar ólíkum hlut­um

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Foreldrar bera ábyrgð á börnum sínum þrátt fyrir skilnað

Birtist á Kjarnanum 18. febrúar 2019

Kjarna­fjöl­skyldan var einu sinni karl, kona, þrjú börn og hundur en getur í dag verið alls­kon­ar. Það geta verið karl, karl, barn/­börn, hundur og kött­ur, þið skiljið hvert ég er að fara. Fjöl­skyldur eru alls­konar og í vax­andi mæli búa börn á tveimur heim­il­um.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag

Birtist í Morgunblaðinu 7. febrúar 2019

Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, en hvernig tryggjum við að svo verði áfram? Hvernig tryggjum við aukinn fjölbreytileika íslensks atvinnulífs?

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Nýsköpun og tækniþróun

Birtist á Vísi 18. desember 2018

Mikilvægi nýsköpunar til aukinnar velferðar í samfélögum er löngu orðin viðurkennd staðreynd. Framlag nýsköpunar er ekki eingöngu mælt út frá auknum hagvexti eða samkeppnishæfni heldur einnig sem aukin félagsleg velferð. Hér á landi hafa komið upp öflug fyrirtæki og sprotar sem nýtt hafa sér þann stuðning og þá innviði sem í boði eru hér á land

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Norðurslóðir, friðsæl og sjálfbær þróun mála

Birtist í Morgunblaðinu 20. október 2018

Ísland er norðurslóðaríki og við eigum gríðarlegra ríkra hagsmuna að gæta á norðurslóðum það er mikilvægt að þróunin á svæðinu verði friðsæl, sjálfbær og hagfeld fyrir Ísland. Norðurslóðamál er í senn utanríkismál en líka umhverfismál.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Mikil uppbygging í Mosfellsbæ

Birtist í Morgunblaðinu 25. maí 2018

Helgafellshverfi er líklega fallegasta byggingarlandið sem til er á höfuðborgarsvæðinu, suðurhlíðar með fallegu útsýni og fjölbreyttri byggð sem saman stendur af tiltölulega þéttum kjarna fjölbýla í miðjunni í kringum glæsilega skólalóð og svo sérbýlum niður að Varmánni, upp með Helgafelli niður að Skammadalslæk.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Það er best að búa í Mosfellsbæ

Birtist á Vísi 23.maí 2018

Fjölgunin hefur verið mest í Mosfellsbæ af öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu, ástæðan er sú að hér er gott að búa. Viðhorfskannanir Gallup hafa sannað það ár eftir ár en hér eru íbúar almennt mjög ánægðir. Nægt framboð hefur verið að lóðum í Mosfellsbæ og tryggt er með skipulagi að byggðin sé blönduð með fjölbýlum og sérbýlum í hæfilegri blöndu.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Einkaleyfi og nýsköpunarvirkni

Birtist í Morgunblaðinu 16. apríl 2018

Í febrúar síðastliðnum var haldið málþing um hugverkarétt í jarðvarmageiranum. Tilgangur málþingsins var að vekja fyrirtæki í jarðvarma og orkuiðnaði til umhugsunar um mikilvægi þekkingar, hugvits og verndunar hugverka fyrir samkeppnishæfni iðnaðarins.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Hvað er dánaraðstoð?

Birtist í Morgunblaðinu 13. mars 2018

Dánaraðstoð er þýðing á gríska orðinu euthanasia (góður dauði/að deyja með reisn) sem merkir að binda enda á líf af ásetningi til þess að leysa viðkomandi undan óbærilegum sársauka eða þjáningum. Oft á tíðum hefur verið notast við orðið líknardráp eða sjálfsvíg með aðstoð.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Mikilvægi norðurslóða

Birtist í Morgunblaðinu 11. október 2017

Mikilvægi norðurslóða hefur farið mjög vaxandi samfara hlýnun loftlags og bráðnun hafíss. Mannfjöldaþróun og alþjóðavæðing hefur og mun í auknum mæli valda sókn inn á svæðið, auknir möguleikar til flutningsleiða og auðlindanýtingar verða til.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Vestnorræna ráðið

Birtist í Morgunblaðinu 31. ágúst 2017

Mikilvægi norðurslóða hefur farið mjög vaxandi samfara hlýnun loftlags og bráðnun hafíss. Mannfjöldaþróun og alþjóðavæðing hefur og mun í auknum mæli valda sókn inn á svæðið, auknir möguleikar til flutningsleiða og auðlindanýtingar verða til.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Samgöngur og framtíðin

Birtist í Morgunblaðinu 26. nóvember 2016

Sem nýkjörin Alþingismaður er af ýmsu að taka í fyrstu grein minni sem slíkur. Ég gæti rætt um stjórnarmyndunarviðræður, úrskurð kjararáðs eða innflutning á ferskum nautalundum. Ég ætla ekki að fjalla um neitt af þessu heldur samgöngur og það samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Borgarlína grundvöllur svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins

Birtist í Morgunblaðinu 13. október 2016

Á síðustu dögum hefur verið talsvert rætt um framtíð almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Rætt er um mögulega létt lest (LRT= light rail transit) eða hágæða hraðvagnakerfi sem keyrir í sérrými (BRT= bus rapit transit).

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Atvinnulíf - undirstaða öflugs samfélags

Birtist í Morgunblaðinu 8. september 2016

Stjórnvöld eiga að búa öllum atvinnugreinum skýrt og stöðugt starfsumhverfi til langs tíma. Skattkerfið og regluverk atvinnulífsins á að vera einfalt og sanngjarnt og stuðla að fjárfestingum og eðlilegri samkeppni. Ráðdeild og ábyrgur rekstur í fjármálum ríkisins er megin forsenda stöðugleika.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Bætt lýðheilsa-þjóðhagslega hagkvæmt.

Birtist á xd.is 6. september 2016

Lýðheilsuaðgerðir miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga, og þjóðarinnar í heild með heilsueflingu, forvörnum og heilbrigðisþjónustu.

Read More
Bryndis Haraldsdottir Bryndis Haraldsdottir

Lýðræðisveisla

Birtist á XD.is

Risastórum íþróttasal er umturnað í fundarsal, 1.000 – 1.500 manns eru komin saman til að ræða samfélagsmál á víðum grunni. Fundarmenn eru af báðum kynjum og á öllum aldri. Búsettir bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu, menntun, atvinna og bakgrunnur = allskonar.

Read More